domingo

Frettir frá Madrid.

Kaeru foreldrar

Hér kemur orlitid lifsmark frá okkur Spánarforum. Ferdalagid gekk vel, allir hressir og kátir en thegar vid lentum í Madrid fengu sumir orlítinn hnút í magann og thurftu ad draga andann djúpt ádur en heilsad var upp á fósturfjolskyldurnar. Móttokurnar voru alveg hreint ótrúlegar, engu líkara en ad spaensku fósturfjoskyldurnar vaeru ad taka á móti eigin bornum. Svo fóru allir heim med fjolskyldum sínum en um kvoldid hittumst vid oll og tha voru allir voru brosandi og farnir ad slaka á med spaensku vinunum.
Í dag ferdast krakkarnir med spaensku fjolskyldunum sínum, skoda áhugaverda stadi, fara í tivoli o.s.frv. Á mánudaginn hefst svo vinna í skólanum.
Tho vedrid sé ekki eins gott og that er vanalega á thessum árstíma á Spáni njótum vid dvalarinnar og krakkarnir skemmta sér vel í fadmi fósturfjolskyldna sinna.

Kaer kvedja frá Spáni,
Ásta og Hilda