miércoles

The project. El proyecto

English
Verzlunarskóli Íslands in Reykjavik, Iceland and Antonio Machado Secondary School in Álcala de Henares in Madrid (Spain) have been working with etwinning throughout the academic years 2009-2011. We have been involved in an International project entitled, How is life over there?, y tú cómo vives?. This is has been a very enriching experience for all, students, teachers and families. Through the etwinning platform students have been able to keep in touch, to collaborate in their tasks as well as improving their knowledge of foreign languages. The Spanish students have also been in contact with a new language for them, Icelandic. This project has enabled them to get to know both, the language and the culture of a country. Besides, they have worked with the information technologies since it is one of the Council of Europe proposals. On the whole, we believe that etwinning projects are essential to reinforce the learning of foreign languages as well as fostering the respect for the different cultures along with the use of information technology. On the other hand, this project has also contributed to improve the collaboration and participation of all the education community; students, teachers, families and institutions in the learning process.

Español

La experiencia en eTwinning.

Durante el curso académico 2009 – 2011 Verzlunarskóli Íslands (el Colegio Comercial de Islandia) en Reykjavík, Islandia y el IES Antonio Machado de Alcalá de Henares, en Madrid, España comenzamos a trabajar en un proyecto internacional titulado, How is life over there, y tú cómo vives? en la plataforma eTwinning.
El proyecto ha resultado una experiencia enriquecedora, tanto para los alumnos, los profesores, y las familias que participaron en el proyecto.

A través de eTwinning, los alumnos han estado en contacto, han colaborado para realizar diferentes actividades y han perfeccionado su conocimiento de lenguas extranjeras: español e inglés. También, los alumnos españoles, han tomado contacto con una lengua nueva, el islandés. Este proyecto, les ha permitido conocer la cultura del país a través de su lengua y trabajar con las nuevas tecnologías, que es uno de los objetivos propuestos por el Consejo Europeo.

En definitiva, creemos que los proyectos etwinning son necesarios para apoyar y reforzar el aprendizaje de lenguas extranjeras, fomentar el respeto a diferentes culturas y el uso de las nuevas tecnologías de la información. Por otro lado, ha facilitado la colaboración y la participación de diferentes miembros de la comunidad educativa: alumnos, profesores, familias, colegios e instituciones en general.


Íslenska
Á skólaárinu 2007 -2008 þá byrjaði spænskudeildin að taka þátt í alþjóðlegu verkefni í eTwinning undir stjórn Hildu Torres.
Nemendur á alþjóðabraut, málabraut og viðskiptabraut byrjuðu að vinna í verkefninu Are we so different? Þetta verkefni fékk verðlaun á Íslandi árið 2009, bæði gæðarviðurkenningu og einnig í landskeppni sem besta verkefni framhaldsskóla. Í framhaldi af því var ákveðið að stofna nýtt tveggja ára verkefni sem ber vinnuheitið How´s life over ther? ¿Y tú? ¿Cómo vives?

Verslunarskóli Íslands í Reykjavík og spænski framhaldsskólinn Antonio Machado í Alcala de Henares, Madrid, hafa unnið saman með etwinning skólaárin 2009 -2011. Við höfum tekið þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber vinnuheitið “ How is life over there, y tú cómo vives?”
Þetta hefur verið mjög auðgandi reynsla fyrir alla, stúdentana, kennarana og foreldrana.

Með stefnuskrá etwinning hefur nemendum tekist að vera í sambandi, unnið að sameiginlegum verkefnum og aukið kunnáttu sína í erlendum tungumálum. Spænsku nemendurnir hafa fengið að kynnast alveg nýju tungumáli, íslenskunni. Verkefnið hefur gert þeim kleift að kynnast bæði tungumáli og menningu lands. Auk þess hafa þau unnið með upplýsingartækni þar sem það er eitt af markmiðum Evrópuþingsins.

Að lokum, þá trúum við því að etwinning verkefnið sé nauðsynlegt til þess að efla tungumálakennslu auk þess að hlúa að virðingu fyrir mismunandi menningu, með því að notast við allt það nýjasta í upplýsingartækni. Auk þess, þá hefur þetta verkefni hjálpað til að bæta og auka þáttöku og samvinnu á milli menntastofnanna, stúdenta, kennara og fjölskyldna.

jueves

Project's evaluation. The families speak. Evaluaciones del proyecto










An important part of the project was the families' involment in it. We inclu
de here some opinions given by them in both countries.







Una parte importante del proyecto fue la participación de las familias. Por esa razón quisimos presentar la opinión que algunos de ellos dieron sobre el mismo. Esto servirá para actividades futuras de los profesores, los estudiantes, las familias y los colegios en los proyectos eTwinning y Comenius.
------------------------------------------------------------------------------------------------




"Mér fannst þessi ferð mjög sniðug og gagnleg fyrir mína stelpu, sniðugt að fá að prófa að vera í öðru landi og reyna þeirra síði.
Eins fannst mér ganga mjög vel með okkar nemanda þegar hún var hjá okkur, þanning að já ég myndi mæla með svona verkefni, fannst tíminn passlegur."





















"Okkur finnst dóttir okkar hafa lært heilmikið á ferðinni til Spánar. Hún talaði um hvað foreldrar stúlkunnar sem hún var hjá voru almennilegir og vildu allt fyrir hana gera. En henni kom á óvart hvað það var mikill menningar munur á þessum tveimur löndum. Allt aðrar reglur í skólanum, meira gert úr hlutum sem henni fannst ekki skipta máli, matarvenjur öðruvísi o.fl.. Okkur finnst að hún hafi gert sér grein fyrir hvað unglingar á Íslandi hafa það í rauninni gott. Henni fannst gott að koma heim þó að hún hafi skemmt sér mjög vel.Við tókum á móti tveimur spænskum stelpum sem voru skemmtilega ólíkar. Önnur mjög hlédræg en hin opnari en báðar virkilega fínar stelpur. Það var mjög ánægjulegt að taka á móti þeim og gaman hversu spenntar þær voru fyrir Íslandi. Þær voru mjög kurteisar og kunnu vel að meta það sem gert var fyrir þær. Mest voru þær spenntar fyrir landsslaginu og fannst þeim ferðirnar sem þær fóru um landið mjög skemmtilegar. Við fórum með þær á Þingvelli og Geysi ásamt því að sýna þeim sumarbústaðin okkar. Þær voru mjög hrifnar. Einnig sýndum við þeim Kerið í Grímsnesi sem þeim fannst mjög merkilegt og gaman að sjá hvað hrifning þeirra var mikil af hlutum sem okkur finnst svo sjálfsagðir. Ég held að þeim hafi komið á óvart hversu vel við Íslendingar búum og hversu gott við höfum það í raun.Aðal niðurstaðan er sú að börnin kynnast mismundandi venjum og siðum hjá hvort öðru og víkka þannig sjóndeildarhringinn. Við erum öll svo vanaföst að þegar við erum búin að sjá hjá öðrum þá kunnum við oft betur að meta það sem við höfum. Okkur finnst hafa mjög vel tiltekist á báða bóga og mælum hiklaust með svona verkefni."












Umsögn um skiptinemaverkefni frá foreldrum

Að okkar mati var þátttaka dóttur okkar í þessu skiptinemaverkefni fróðleg, þroskandi og skemmtileg. Þegar hún fór til Spánar fengum við foreldrarnir vissulega svolítinn kvíðahnút í magann að senda yngsta barnið okkar í fyrsta skipti af landi brott án okkar. Ef til vill hefði verið viðeigandi að fá frekari upplýsingar um spænsku fjölskylduna áður en hún fór út. Miðað við þá miklu fjarskiptatækni sem við búum við í dag, finnst okkur viðeigandi að fjölskyldurnar hefðu mátt tengjast á einhvern hátt eða eiga einhverskonar samskipti, skiptast á myndum fá upplýsingar um fjölskylduhagi, svo eitthvað sé nefnt.
Þetta gekk þó allt saman vel, það var vel tekið á móti dóttir okkar úti og komið vel fram við hana á allan hátt. Henni var m.a. boðið í ferðalag sem var bæði skemmtilegt og eftirminnilegt. Þegar hún fór svo aftur heim til Íslands var hún leyst út með gjöfum. Að sama skapi fannst okkur heimsókn til okkar ganga mjög vel. Hún kom vel fyrir, aðlagaðist fjölskyldunni, ferðaðist með okkur og hefur vonandi átt ánægjulega dvöl. Það sem okkur fannst mikill kostur í báðum heimsóknunum, var að stelpurnar fengu val um hvort þær vildu vera í sér herbergi eða saman. Í fyrstu virðist þetta ef til vill vera aukaatriði, en skiptir þó nokkru máli að okkar hálfu.
Okkur fannst einnig jákvætt hversu vel þær náðu saman, þær náðu að aðlagast mat og menningu, voru fróðleiksfúsar, jákvæðar, opnar og einstaklega samvinnuþýðar, sem ekki er þó alltaf sjálfgefið. Vissulega eru slík vistaskipti ávallt nokkurt happdrætti, einkum þegar ólíkir menningarheimar mætast. Við erum eins ólík eins og við erum mörg en þegar öllu er á botninn hvolft eru verkefni af þessu tagi, að okkar mati góð lífsreynsla.



























"La idea del intercambio con los adolescentes de Islandia fue siempre bien recibida en nuestra familia. La posibilidad de tener esta experiencia nos parece una oportunidad de oro, un lujo, y no solo para viajar a Islandia, un lugar precioso, sino para comunicarse con chavales de otro país y de otras clases del Instituto.
La propuesta que nos ha ofrecido el Instituto Antonio Machado de participar en el “Proyecto Comenius” ha sido muy valorada por toda la familia. Con estas iniciativas se trabajan muchos objetivos y se planifican muchas actividades muy interesantes y enriquecedoras para las familias y los chavales.
Desde nuestra familia intentamos preparar la visita de nuestra amiga islandesa de la mejor manera posible. La instalamos en la habitación de Celia, y Celia se traslado a la habitación de estudio.
Como yo no domino el inglés me prepare unas fichas con imágenes y vocabulario básico y así poderlo utilizar para hablar con ella. También coloque la bandera de Islandia en el frigorífico, detalle que la hizo mucha ilusión.
Respecto a la comida nos esmeramos todo lo que pudimos, la ofrecimos todos los platos típicos (cocido, paella, torrijas, bizcochos, lentejas, matanza, tortilla de patata, jamón con tomate… ) y siempre decía “ muy rico” , “muy rico” … , comía muy bien !!!.

Nos hubiera gustado hacer más excursiones, en familia, pero no hubo mucho tiempo para hacerlo.
Celia habló bastante en inglés y su hermana menor también participo en las conversaciones por lo que la experiencia de practicar otros idiomas fue muy positiva.

Salka nos hablo de su familia y de su país y nosotros le contábamos muchas cosas de España, a veces con las chuletas.
Celia vivió muy bien la experiencia pero la hubiera gustado no tener los exámenes de evaluación del 2º trimestre, esto fue un inconveniente.
Hasta el momento está siendo una experiencia muy interesante y enriquecedora para todos.
Y por último quiero dar las gracias a las dos profesoras que están coordinando el proyecto ya que, sin su trabajo, paciencia y dedicación, esto no sería posible.
Muchas gracias y feliz verano".

Rosa Mata García (Madre de Celia Berlinches)


















"¡Una buena experiencia para toda la vida!

Así se puede resumir la primera parte del intercambio con los islandeses. No solamente ha sido un placer tener a Ingibjörg en nuestra casa, sino que estamos convencidos de que ha sido una experiencia para toda la vida para nuestra hija Claudia y también para la chica islandesa.
Quizás no se dan cuenta hasta más tarde en la vida de la importancia de tener relaciones con gente de otros países y culturas. Pero hoy en día es fundamental para los jóvenes, porque les van a tocar vivir cada vez más en una aldea global. Para nuestra generación, los padres, eso de viajar y tener contacto con gente de otros países es algo exótico. Pero para nuestros críos va ser algo normal. Cuando era joven hice un recorrido por Europa en tren con un billete de Interrail. Hoy en día los jóvenes suben a un avión de una compañía de bajo coste y pasan el fin de semana en otra ciudad o país.
Además el internet y los medios de redes sociales, Facebook, Twitter, etc. hacen que los jóvenes entran en contacto con extranjeros en una manera mucho más fácil y natural que lo era para la generación de los padres.
Por eso, precisamente, no dudamos en apuntar a nuestra hija a este proyecto de intercambio de Comenius. Y por eso estamos muy ilusionados para ver si la segunda parte del intercambio en Islandía va a salir igual de bien.

Saludos cordiales,"
Carolina y Ulrich (padres de Claudia Pedersen)




------------------------------------------------------------------------------------