miércoles

The project. El proyecto

English
Verzlunarskóli Íslands in Reykjavik, Iceland and Antonio Machado Secondary School in Álcala de Henares in Madrid (Spain) have been working with etwinning throughout the academic years 2009-2011. We have been involved in an International project entitled, How is life over there?, y tú cómo vives?. This is has been a very enriching experience for all, students, teachers and families. Through the etwinning platform students have been able to keep in touch, to collaborate in their tasks as well as improving their knowledge of foreign languages. The Spanish students have also been in contact with a new language for them, Icelandic. This project has enabled them to get to know both, the language and the culture of a country. Besides, they have worked with the information technologies since it is one of the Council of Europe proposals. On the whole, we believe that etwinning projects are essential to reinforce the learning of foreign languages as well as fostering the respect for the different cultures along with the use of information technology. On the other hand, this project has also contributed to improve the collaboration and participation of all the education community; students, teachers, families and institutions in the learning process.

Español

La experiencia en eTwinning.

Durante el curso académico 2009 – 2011 Verzlunarskóli Íslands (el Colegio Comercial de Islandia) en Reykjavík, Islandia y el IES Antonio Machado de Alcalá de Henares, en Madrid, España comenzamos a trabajar en un proyecto internacional titulado, How is life over there, y tú cómo vives? en la plataforma eTwinning.
El proyecto ha resultado una experiencia enriquecedora, tanto para los alumnos, los profesores, y las familias que participaron en el proyecto.

A través de eTwinning, los alumnos han estado en contacto, han colaborado para realizar diferentes actividades y han perfeccionado su conocimiento de lenguas extranjeras: español e inglés. También, los alumnos españoles, han tomado contacto con una lengua nueva, el islandés. Este proyecto, les ha permitido conocer la cultura del país a través de su lengua y trabajar con las nuevas tecnologías, que es uno de los objetivos propuestos por el Consejo Europeo.

En definitiva, creemos que los proyectos etwinning son necesarios para apoyar y reforzar el aprendizaje de lenguas extranjeras, fomentar el respeto a diferentes culturas y el uso de las nuevas tecnologías de la información. Por otro lado, ha facilitado la colaboración y la participación de diferentes miembros de la comunidad educativa: alumnos, profesores, familias, colegios e instituciones en general.


Íslenska
Á skólaárinu 2007 -2008 þá byrjaði spænskudeildin að taka þátt í alþjóðlegu verkefni í eTwinning undir stjórn Hildu Torres.
Nemendur á alþjóðabraut, málabraut og viðskiptabraut byrjuðu að vinna í verkefninu Are we so different? Þetta verkefni fékk verðlaun á Íslandi árið 2009, bæði gæðarviðurkenningu og einnig í landskeppni sem besta verkefni framhaldsskóla. Í framhaldi af því var ákveðið að stofna nýtt tveggja ára verkefni sem ber vinnuheitið How´s life over ther? ¿Y tú? ¿Cómo vives?

Verslunarskóli Íslands í Reykjavík og spænski framhaldsskólinn Antonio Machado í Alcala de Henares, Madrid, hafa unnið saman með etwinning skólaárin 2009 -2011. Við höfum tekið þátt í alþjóðlegu verkefni sem ber vinnuheitið “ How is life over there, y tú cómo vives?”
Þetta hefur verið mjög auðgandi reynsla fyrir alla, stúdentana, kennarana og foreldrana.

Með stefnuskrá etwinning hefur nemendum tekist að vera í sambandi, unnið að sameiginlegum verkefnum og aukið kunnáttu sína í erlendum tungumálum. Spænsku nemendurnir hafa fengið að kynnast alveg nýju tungumáli, íslenskunni. Verkefnið hefur gert þeim kleift að kynnast bæði tungumáli og menningu lands. Auk þess hafa þau unnið með upplýsingartækni þar sem það er eitt af markmiðum Evrópuþingsins.

Að lokum, þá trúum við því að etwinning verkefnið sé nauðsynlegt til þess að efla tungumálakennslu auk þess að hlúa að virðingu fyrir mismunandi menningu, með því að notast við allt það nýjasta í upplýsingartækni. Auk þess, þá hefur þetta verkefni hjálpað til að bæta og auka þáttöku og samvinnu á milli menntastofnanna, stúdenta, kennara og fjölskyldna.